Bæjarhátíðir í Snæfellsbæ!

Í Snæfellsbæ er Ólafsvíkurvaka haldin annað hvert ár (næst árið 2017) og Sandara- og Rifsaragleði annað hvert ár á móti (næst árið 2018). Við hvetjum bæjarbúa til að taka virkan þátt í hátíðunum.

Hátíð er til heilla best!

Ólafsvíkurvakan verður haldin helgina 30. júní – 2. júlí 2017.  Dagskrá er í vinnslu, en hér fyrir neðan má sjá dagskána eins og hún var síðast, sumarið 2015.

10298748_832906003462783_8085522595831971559_n

11400999_832906123462771_5328312004054587090_n

Sandara- og Rifsaragleðin verður næst haldin sumarið 2018

Hér fyrir neðan er dagskrá Sandara- og Rifsaragleðinnir árið 2016.

Sandaragleði - lokaútgáfa 2016