Snæfellsbær býður upp á reglulegar samgöngur milli þéttbýliskjarnanna Ólafsvíkur, Rifs og Hellissands, alla virka daga.

Um aksturinn sér Hópferðabílar Svans Kristóferssonar.

SUMARFRÍ: Hópferðabílar Svans Kristóferssonar verða í sumarfríi 24. júlí – 11. ágúst.  Síðasti akstursdagur fyrir sumarfrí verður föstudagurinn 21. júlí og rútuferðir byrja svo aftur samkvæmt aksturstöflu mánudaginn 14. ágúst.

Sumarakstur

Sumarakstur

Þessar ferðir miðast við vinnuskóla og æfingatöflu ungmennafélagsins.

Sumarakstur

Við vekjum athygli á því að öllum er frjálst að nýta sér ferðir rútunnar sér að kostnaðarlausu, svo framarlega sem rúm leyfir.

Strætó bs sér um akstur frá Snæfellsnesi og út um allt land

Lógó, strætó.is

 

 

 

 

 

Strætómiðar eru seldir í Átthagastofunni í Ólafsvík og einnig er hægt að hafa samband við bæjarskrifstofuna og fá miða senda þangað, en það þarf að gera með einhverjum fyrirvara.

 

Leiðarkort Strætó

Reiknivél