Tvær sundlaugar eru í snæfellsbæ

Alltaf mikið fjör!

Sundlaug Snæfellsbæjar stendur við Ennisbraut, við hlið grunnskólans og samföst íþróttasvæðinu við Engihlíð. Veturinn 2013-2014 stóðu yfir miklar framkvæmdir við sundlaugin, húsnæðið var lagfært, það var opnað og gert bjartara, ásamt því að skemmtilegt útisvæði með heitum pottum, vaðlaug og rennibraut var útbúið.

Börnum yngi en tíu ára er óheimilt að fara í sund nema í fylgd með syndum einstaklingi sem er fimmtán ára eða eldri. Ábyrgðarmaður tekur fulla ábyrgð á barni og fylgir því alltaf hvort sem er í lauginni eða í pottunum.

Verðskrá 2016:

Börn:
Börn 0-9 ára (árið gildir)………………….FRÍTT
Börn 10-16 ára (árið gildir)……………….200 kr
Afsláttarkort 10 skipti……………………1.500 kr
Afsláttarkort 30 skipti……………………3.300 kr
Árskort…………………………………..10.000 kr

Fullorðnir:
Fullorðnir………………………………………750 kr
Afsláttarkort 10 skipti………………………..4.125 kr
Afsláttarkort 30 skipti……………………… 9.000 kr
Árskort……………………………………….28.000 kr
Elli- og örorkulífeyrisþegar…………………….FRÍTT

Annað:
Sturta……………………………………………….350 kr
Leiga á handklæði…………………………………..350 kr
Leiga á sundfötum…………………………………..350 kr
Sjampó/hárnæring………………………………….350 kr

 

Upplýsingar

Opnunartími sundlaugar:
ATH.: hætt er að hleypa ofan í laugina 30 mínútum fyrir lokun

Mánudagar:
kl. 07:30-10:10
kl. 16:10-21:00

Þriðjudagar:
kl. 07:30-08:30
kl. 10:10-12:40
kl. 14:00-21:00

Miðvikudagar:
kl. 07:30-08:30
kl. 09:50-12:40
kl. 16:10-21:00

Fimmtudagar:
kl. 07:30-09:00
kl. 14:00-21:00

Föstudagar:
kl. 07:30-12:40
kl. 14:00-21:00

Laugardagar:
kl.  10:00-17:00

Sunnudagar:
kl.  10:00-17:00

Sundlaugin er til húsa að:
Ennisbraut 11 355 Snæfellsbær
Sími: 433-9910
Netfang: Sigrun@snb.is 

Tengiliðir: Sigrún Ólafsdóttir
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Sími: 894-2446

Kári Þór Rafnsson
Húsvörður
Sími: 895-9932

Alltaf mikið fjör!

Lýsuhólslaug er staðsett á Lýsuhóli í Staðarsveit við hlið grunnskólans. Vatnið í lauginni er heitt ölkeldu vatn beint úr jörðu. Það er mjög steinefnaríkt  og talið afar hollt og græðandi. Engum efnum, svo sem klór er blandað í vatnið. Um þessar mundir standa yfir framkvæmdir við sundlaugina en verið er að laga aðstöðuna í búningsklefunum.

Verðskrá 2016:

Börn 0-5 ára…………………………………………………………FRÍTT
Börn 6-17 ára………………………………………………………. 500 kr
Fullorðnir (18+)………………………………………………… 1.000 kr
Kort – 12 ferðir (18+)/24 ferðir (6-17)………………….. 4.500 kr
Kort – 30 ferðir (18+)/60 ferðir (6-17)………………… 9.000 kr
Árskort…………………………………………………………. 28.000 kr
Leiga á sundfötum………………………………………………. 450 kr
Leiga á handklæði……………………………………………….. 550 kr
Sturta………………………………………………………………… 600 kr

Upplýsingar

 Sumaropnun 2015:
Laugin verður opin frá 12. júní til 21. ágúst:

Mánudaga – laugardaga
frá 13:30 – 20:30

Sunnudaga
frá 13:30 – 18:00

Hægt er að svegja opnunartímann fyrir stóra hópa, en það er algjörlega samkvæmt samkomulagi.

Lýsuhólslaug er til húsa að:
Lýsuhóli 356 Snæfellsbær
Sími: 433-9917 / 848-3782
Netfang: lysuholslaugstadarsveit@facebook.com

Facebook Hnappur - final

Umsjónarmaður Lýsuhólslaugar er:
Sigrún H. Guðmundsdóttir

Myndir