Alltaf mikið fjör!

Bókasafn Snæfellsbæjar er staðsett að Hjarðartúni 4-6 í Ólafsvík. Það eru allir velkomnir á Bókasafn Snæfellsbæjar, árgjaldið er frítt. Flestir ættu að geta fundið sér góða bók við sitt hæfi. Nýjustu skáldsögurnar, barna- og unglingabækurnar eru keyptar inn fyrir safnið. Við hvetjum allla til að nýta sér það sem þetta fallega safn hefur upp á að bjóða, sjáumst á Bókasafni Snæfellsbæjar.

Hér erum við til húsa

Upplýsingar

Vetraropnun Bókasafns Snæfellsbæjar:


19. september – 30. apríl

Mánudagar frá 16-18
Þriðjudagar frá 10-13 og 20-22
Miðvikudagar frá 16-18
Fimmtudagar frá 10-13
Föstudagur frá 13-15

Bókasafn Snæfellsbæjar er til húsa að:
Hjarðartúni 4-6 355 Ólafsvík
Sími: 433-6928
Netfang: bokasafn@snb.is

Bókasafnsvörður er Fríða Sveinsdóttir

Facebook Hnappur - final