Gámaþjónustan

Almennt sorp í Snæfellsbæ er hirt u.þ.b. tvisvar í mánuði og er endurvinnslutunnan tæmd einu sinni mánaðarlega. Bæjarbúar eru eindregið hvattir til þess að flokka ruslið sitt. Allar frekari upplýsingar um sorphirðu má finna hér að neðan eða ef fleiri spurningar vakna þá bendum við á Gámaþjónustu Vesturlands.

Gámaþjónustan

Hér erum við til húsa