Við fögnum öllum ábendingum.
Er eitthvað sem þarfnast lagfæringar og þú vilt koma á framfæri við starfsfólk Snæfellsbæjar? Hvort sem það er eitthvað í umhverfinu, tengist þjónustu Snæfellsbæjar eða öðru sem þú telur eiga erindi við sveitarfélagið, hvetjum við íbúa til að fylla út formið hér að neðan og koma ábendingu til okkar svo hægt sé að bregðast við málum.
Athugið: Það þarf að fylla út alla neðangreinda reiti.