Skip to main content
search

COVID-19 upplýsingar

Framundan er verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins á Íslandi.  Í ljósi fjölgunar smita á Íslandi viljum við hvetja fólk til að fara varlega, gæta vel að eigin smitvörnum, virða tveggja metra regluna og taka almennt tillit til annarra og vera ekki á ferðinni þar sem mikill fjöldi fólks er samankominn.

Ennfremur, ef fólk finnur fyrir einhverjum einkennum COVID-19 sýkingar, EKKI vera á ferðinni.  Haldið ykkur heima og vinsamlegast hafið samband við heilsugæsluna  eða farið inn á netspjall á heilsuvera.is.