
Skv. tilkynningu frá Terra verður sorp hirt hjá íbúum fyrir jól skv. meðfylgandi áætlun. Eru íbúar vinsamlega beðnir um að moka frá sorptunnum til að auðvelda framgang.
Sorphirða fyrir jól:
Miðvikudagur 21. desember – Ólafsvík og Fróðárhreppur
Fimmtudagur 22. desember – Hellissandur og Rif (mögulega Staðarsveit og Breiðuvík líka)
Föstudagur 23. desember – Staðarsveit og Breiðuvík