Skip to main content
search

Áætlun sorphirðu fyrir jól

Skv. tilkynningu frá Terra verður sorp hirt hjá íbúum fyrir jól skv. meðfylgandi áætlun. Eru íbúar vinsamlega beðnir um að moka frá sorptunnum til að auðvelda framgang.

Sorphirða fyrir jól:

Miðvikudagur 21. desember – Ólafsvík og Fróðárhreppur

Fimmtudagur 22. desember – Hellissandur og Rif (mögulega Staðarsveit og Breiðuvík líka)

Föstudagur 23. desember – Staðarsveit og Breiðuvík