Skip to main content
search

Áætlun Strætó yfir jól og áramót 2018

Strætó bs. skipuleggur strætisvagnaþjónustu á landsbyggðinni. Yfir jól og áramót 2018 verður ekið samkvæmt áætlun Strætó hluta úr dögum. Nánari upplýsingar er að finna á viðeigandi slóðum hér að neðan, hvort tveggja á íslensku og ensku.

Athugið, til að fara með Strætó úr Snæfellsbæ í höfuðborgina þarf að nýta leiðir 82, 58 og 57.

Til að skoða akstur Strætó á landsbyggðinni yfir jól og áramót 2018, smellið hér

Strætó schedule over this year’s holidays, click here.