
Aðalfundur UMF Víkings/Reynis verður haldinn þriðjudaginn 23. apríl 2019 og hefst hann í íþróttahúsi Snæfellsbæjar kl. 20:00. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir.
Allir þeir sem áhuga hafa á málefnum ungmennafélaga eru sérstaklega hvattir til að mæta og láta sig málið varða.
Dagskrá:
- Ársreikningur
- Kosning í stjórn
- Önnur mál
Vinsamlega sendið fyrirspurnir og ábendingar á vikingurol@gmail.com.