Skip to main content
search

Aðventu- og jóladagskrá Snæfellsbæjar 2019

Fyrir aðventuna var aðventu- og jóladagskrá fyrir Snæfellsbæ í fyrsta skipti prentuð út og dreift í hús. Aðventudagskráin var prentuð í Steinprent og henni dreift með Bæjarblaðinu Jökli. Átthagastofa Snæfellsbæjar sá um að óska eftir og safna upplýsingum um viðburði.

Eins og sjá má í aðventudagskránni er fjöldi viðburða í sveitarfélaginu yfir hátíðina og ljóst að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í Snæfellsbæ yfir aðventuna.

Athygli er vakin á því að dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Tímasetningar viðburða geta breyst sökum veðurs eða annarra ófyrirséðra ástæðna. Enn má senda tilkynningar um viðburði og koma þeim á viðburðadagatal á vefsíðu Snæfellsbæjar.

Hér að neðan má opna aðventudagskrá í PDF-útgáfu.

Aðventudagskrá 2019