Skip to main content
search

Afgreiðslutímar og þjónusta um jól og áramót

Afgreiðslutímar helstu stofnana og þjónusta á vegum sveitarfélagsins tekur að venju breytingum um jól og áramót.

Ráðhús Snæfellsbæjar verður lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum sem og gamlársdag og nýársdag. Opnar aftur eftir áramót 4. janúar kl. 10:00.

Sundlaug Snæfellsbæjar verður lokuð á jóladag, annan í jólum og nýársdag. Sundlaugin verður opin sem hér segir:

Þorláksmessa 23. desember 10:00 – 17:00
Aðfangadagur 24. desember 10:00 – 12:00
Sunnudagur 27. desember 10:00 – 17:00
Mánudagur 28. desember 07:30 – 21:00
Þriðjudagur 29. desember 07:30 – 21:00
Miðvikudagur 30. desember 07:30 – 21:00
Gamlársdagur 31. desember 10:00 – 12:00

Bókasafn Snæfellsbæjar

Þorláksmessa 23. desember LOKAÐ
Mánudagur 28. desember 16:00 – 18:00
Þriðjudagur 29. desember 10:00 – 13:00 og 20:00 – 22:00
Miðvikudagur 30. desember 16:00 – 18:00

Opnunartími hjá Terra 

Laugardagur 26. desember LOKAР
Þriðjudagur 29. desember 15:00 – 18:00
Gamlársdagur 31. desember 10:00 – 14:00
Laugardagur 2. janúar 11:00 – 15:00