Skip to main content
search

Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

26/08/2019september 19th, 2019Fréttir

Nú er opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Veittir verða styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna.

Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (sjá hér) er að finna reglur og viðmið varðandi styrkveitingar. Umsóknarformið er á heimasíðunni og notaður er Íslykill til innskráningar.

Nánari upplýsingar hjá SSV í síma 433 2310 eða með því að senda póst á netfangið uppbyggingarsjodur@ssv.is.

Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti mánudaginn 23. september 2019.