
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti samhljóða á 356. fundi bæjarstjórnar þann 31. mars 2022 að eldri borgarar og öryrkjar í Snæfellsbæ sem kaupa þrjátíu miða kort eða árskort hjá sundlaugum Snæfellsbæjar, geti komið með kvittun fyrir kaupunum til bæjarritara og fengið fullan styrk á móti.