Skip to main content
search

Bæjarstjórnarfundur 23. mars 2023

Ljósmynd: Oliver Degener.

Vakin er athygli á því að 369. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 16:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.

Dagskrá fundar:

 1. Fundargerð 169. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar, dags. 21. mars 2023.
 2. Fundargerð fræðslunefndar, dags. 7. mars 2023.
 3. Fundargerð 11. fundar framkvæmdateymis Snæfellsbæjar, dags. 7. mars 2023.
 4. Fundargerð 202. fundar félagsmálanefndar Snæfellinga, dags. 14. mars 2023.
 5. Fundargerð 180. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands, dags. 15. mars 2023.
 6. Fundargerð 919. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. febrúar 2023.
 7. Fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. mars 2023.
 8. Fundargerð 450. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 17. febrúar 2023.
 9. Dagskrá aðalfundar Sorpurðunar Vesturlands, dags. 22. mars 2023.
 10. Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags 1. mars 2023, varðandi ósk um umsögn bæjarstjórnar um umsókn Vetrarþjónustunnar ehf. um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II, frístundahús, að Jaðri 2 á Arnarstapa, Snæfellsbæ.
 11. Bréf frá Sýslumanninum á Vesturlandi, dags. 8. mars 2023, varðandi ósk um umsögn bæjarstjórnar um umsókn Ólafsvík Guesthouse ehf. um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II, tegund B-stærra gistiheimili, að Brautarholti 7, e.h., í Ólafsvík, Snæfellsbæ.
 12. Bréf frá Eyja- og Miklaholtshreppi, dags. 13. mars 2023, varðandi skólamál.
 13. Bréf frá Innviðaráðuneytinu, dags. 15. mars 2023, varðandi hvatningu vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.
 14. Bréf frá íþrótta- og æskulýðsfulltrúa, dags. 10. mars 2023, varðandi Heilsueflandi samfélag.
 15. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. mars 2023, varðandi betri vinnutíma í leikskólum.
 16. Minnispunktar bæjarstjóra.

Snæfellsbæ, 21. mars 2023
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri