Skip to main content
search

Bæjarstjórnarfundur 5. október 2021

Vakin er athygli á því að 348. fundur bæjarstjórnar Snæfellsbæjar verður haldinn í Ráðhúsi Snæfellsbæjar þriðjudaginn 5. október kl. 16:00.

Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir og eru íbúar hvattir til að kynna sér bæjarmálin. Dagskrá fundar má sjá hér að neðan. Fundarboð má nálgast hér.

Dagskrá fundar:

 1. Fundargerð 326. fundar bæjarráðs, dags. 23. september 2021.
 2. Fundargerð 152. fundar umhverfis- og skipulagsnefndar Snæfellsbæjar, dags. 30. september 2021.
 3. Fundargerð 901. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24. september 2021.
 4. Fundargerð 437. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 16. september 2021.
 5. Bréf frá Grundafjarðarbæ, dags. 24. september 2021, varðandi sameiningarmál sveitarfélaga.
 6. Bréf frá forstöðumanni tæknideildar Snæfellsbæjar, dags. 30. september 2021, varðandi ósk um aukafjárveitinu til kaupa á Trimble mælitæki.
 7. Bréf frá Karen Olsen, ódags., varðandi samgöngur fyrir almenning í Snæfellsbæ.
 8. Bréf frá Orkusölunni, ódags., varðandi hleðslustöðvar.
 9. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. september 2021, varðandi stöðu jafnlaunavottunar hjá sveitarfélögum.
 10. Bréf frá Samstarfshópi minni sveitarfélaga, dags. 29. september 2021, varðandi fund um framtíð minni sveitarfélaga á Íslandi þann 6. október nk.
 11. Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. september 2021, varðandi húsnæðissjálfeignarstofnun á landsbyggðinni.
 12. Bréf frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, dags. 1. október 2021, varðandi Menningarstefnu Vesturlands 2021-2024.
 13. Lánsumsókn hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
 14. Minnispunktar bæjarstjóra.

Snæfellsbæ, 1. október 2021
Kristinn Jónasson, bæjarstjóri