Skip to main content
search

Bókaveisla á Klifi

Árleg bókaveisla Grunnskóla Snæfellsbæjar verður haldin 10. desember n.k. í félagsheimilinu Klifi og hefst klukkan 20:00.

Eftirfarandi rithöfundar lesa úr bókum og árita:

Einar Kárason – Stormfuglar
Auður Ava Ólafsdóttir – Ungfrú Ísland
Hallgrímur Helgason – Sextíu kíló af sólskini
Yrsa Sigurðardóttir – Brúðan
Þorgrímur Þráinsson – Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin

10. bekkur kynnir höfunda og selur veitingar. 

Aðgangseyrir: 1000 krónur fyrir fullorðna, 500 krónur fyrir börn yngri en 15 ára í fylgd með fullorðnum.

Ath: Enginn posi á staðnum.