Skip to main content
search

Dvalar- og hjúkrunarheimilið óskar eftir starfsfólki

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar auglýsir eftirfarandi störf til umsóknar.

Ræsting

  • 50% starfshlutfall
  • frá 1. október 2019
  • vinnutími frá 8:00 – 12:00

Afleysingar

  • Vaktavinna
  • Íslenskukunnátta skilyrði

Leitast er eftir jákvæðu starfsfólki til góðra samskipta og  umönnum vistmanna.

Á Jaðri er starfsumhverfi gott og gefandi.

Laun skv. kjarasamningi SDS og sveitarfélaganna

Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf, kennitölu og símanúmer berist undirritaðri sem veitir allar frekari upplýsingar um störfin.

Inga Jóhanna Kristinsdóttir, forstöðumaður s. 433-6933, 857-6605
inga@snb.is