Skip to main content
search

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa til starfa.

Starfssvið:

  • Náms- og starfsráðgjöf í grunnskólunum á Snæfellsnesi
  • Þátttaka í þverfaglegu starfi félags- og skólaþjónustu

Umsóknarfrestur er til 28. maí 2021.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Skrifleg umsókn er tilgreini menntun, starfsferil, umsagnaraðila ásamt prófskírteini og starfsleyfi berist undirrituðum sem jafnframt veitir frekari upplýsingar.

Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður
Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbær
sveinn@fssf.is, s. 430-7800, 861-7802
fssf.is