Skip to main content
search

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa skv. ákvæðum reglugerðar nr. 676/2019 um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2019/2020.

Auglýst er eftir umsóknum fyrir:

 • Suðurnesjabær (Sandgerði)
 • Borgarfjarðarhreppur (Borgarfjörður Eystri)

 Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 191/2020 í Stjórnartíðindum.

 • Sveitarfélagið Árborg (Stokkseyri og Eyrarbakki)
 • Suðurnesjabær (Garður)
 • Sveitarfélagið Vogar
 • Snæfellsbær (Arnarstapi og Ólafsvík)
 • Árneshreppur (Norðurfjörður)
 • Kaldrananeshreppur (Drangsnes)
 • Strandabyggð (Hólmavík)
 • Húnaþing Vestra (Hvammstangi)
 • Sveitarfélagið Skagaströnd
 • Norðurþing (Raufarhöfn og Kópasker)
 • Vopnafjarðarhreppur
 • Fjarðarbyggð (Stöðvarfjörður)
 • Fjarðarbyggð (Breiðdalsvík)
 • Fjarðarbyggð (Mjóifjörður)

Tengil á umsóknargátt Fiskistofu, eyðublöð, leiðbeiningar og nánari upplýsingar má finna á vef Fiskistofu. 

Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2020.