Skip to main content
search

Götulistahátíð á Hellissandi – myndir

Um helgina var mikið líf og fjör á götulistahátíð á Hellissandi þar sem listamenn frá öllum heimshornum í bland við heimamenn skemmtu gestum og gangandi með listsýningum af öllum toga. Fjöldi gesta lagði leið sína á Hellissand og tóku þátt í þessari fyrstu götulistahátíð sem haldin hefur verið hér í Snæfellsbæ.

Við leyfum nokkrum myndum að fylgja.