Skip to main content
search

Hátíðarhöld 17. júní færð inn

Þar sem veðurspá morgundagsins er ekki upp á marga fiska verður hátíðardagskrá 17. júní færð inn í íþróttahús. Landsbankahlaup og HM-keppni verða á sínum stað. Allir geta farið á hestbak í reiðhöllinni á milli 15:30 – 17:00 og þar verður boðið upp á kaffi og svala. Froðuveislunni verður frestað um óákveðinn tíma.

Gleðilega hátíð.