Skip to main content
search

Hlekkur á kynningarfund um tillögu að breyttu aðalskipulagi Snæfellsbæjar á Hellnum

Frá Hellnum. Ljósmynd: Kristi Blokhin.

Minnt er á opinn kynningarfund síðar í dag þar sem drög/tillaga að breytingu aðalskipulags Snæfellsbæjar á Hellnum verður kynnt.

Fundurinn hefst kl. 17:00 og verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað. Hægt er að opna fund með hlekknum hér neðar á síðunni. Tekið verður við ábendingum eftir fundinn, til og með 9. maí 2021.

Íbúar og hagsmunaaðilar eru hvattir til að taka þátt í fundinum og að sjálfsögðu eru allir velkomnir.

Smella hér til að opna kynningarfund