Skip to main content
search

Hundahreinsun í áhaldahúsinu 21. mars

Hundaeftirlitsmaður vill koma því á framfæri að önnur hundahreinsun þessa mánaðar verður fimmtudaginn 21. mars 2019 frá kl. 15:30 – 17:00 í áhaldahúsinu í Ólafsvík.

Láti fólk bólusetja og hreinsa hunda annars staðar er óskað eftir því að tilkynning um slíkt berist á bæjarskrifstofu. Eigendur óskráðra hunda eru vinsamlegast beðnir að skrá þá við fyrsta tækifæri. Eyðublað má finna hér að neðan.