Skip to main content
search

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Snæfellsbæ í sumar?

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Snæfellsbæ sumarið 2021?

Ef þú eða þitt félag áformar að bjóða börnum, ungmennum og eða öðrum íbúum í Snæfellsbæ upp á tómstunda- og /eða leikjanámskeið eða aðra afþreyingu í sumar, væri mjög vel þegið að upplýsingar verða sendar til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á netfangið laufey@snb.is fyrir 1. maí n.k.

Allar upplýsingar um afþreyingu í Snæfellsbæ sumarið 2021 verða settar inn á heimasíðu Snæfellsbæjar.

Laufey Helga Árnadóttir,
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.