Skip to main content
search

Ljósleiðaraframkvæmdir

Nú standa yfir framkvæmdir við lagningu ljósleiðara í Fróðárhreppi.  Að þeim framkvæmdum loknum mun verða farið aftur suður fyrir heiði á Arnarstapa þar sem lokið verður við þær tengingar sem eftir standa.  Það er ánægjulegt að alltaf er að bætast við beiðnir um tengingar og verður orðið við öllum þeim beiðnum sem berast.