
Terra kemur því á framfæri að starfsstöð undir Enni í Ólafsvík verður lokuð í dag, þriðjudaginn 20. desember, vegna veðurs. Opið næst á fimmtudaginn frá kl. 15 – 18.
Jafnframt vill Terra koma á framfæri hvenær íbúar geta búist við því að sorp verði hirt fyrir hátíðarnar. Eru íbúar vinsamlega beðnir um að moka frá sorptunnum til að auðvelda framgang.
Sorphirða fyrir jól:
Miðvikudagur 21. desember – Ólafsvík og Fróðárhreppur
Fimmtudagur 22. desember – Hellissandur og Rif (mögulega Staðarsveit og Breiðuvík líka)
Föstudagur 23. desember – Staðarsveit og Breiðuvík