Skip to main content
search

Nemendur í GSNB fá frítt í sund í vetrarfríi

27/02/2020febrúar 18th, 2021Fréttir

Nú stendur yfir vetrarfrí í Grunnskóla Snæfellsbæjar og af því tilefni fá nemendur skólans frítt í sund út mánudaginn nk.

Að sama skapi er engin sundkennsla í vetrarfríinu og er sundlaugin því opin almenningi frá 07:30 – 20:30 á meðan vetrarfríið stendur yfir.

Ath: Börn yngri en 10 ára verða eftir sem áður að vera í fylgd fullorðinna.