
Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við lagningu nýrrar vatnslagnar í Bárðarás á Hellissandi.
Framkvæmdunum fylgir töluvert umstang og þurfa íbúar að vera viðbúnir aukinni umferð vinnuvéla tímabundið. Verkið verður unnið eins hratt og mögulegt er.
Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við lagningu nýrrar vatnslagnar í Bárðarás á Hellissandi.
Framkvæmdunum fylgir töluvert umstang og þurfa íbúar að vera viðbúnir aukinni umferð vinnuvéla tímabundið. Verkið verður unnið eins hratt og mögulegt er.