Skip to main content
search

Ný vatnslögn í Bárðarás á Hellissandi

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir við lagningu nýrrar vatnslagnar í Bárðarás á Hellissandi.

Framkvæmdunum fylgir töluvert umstang og þurfa íbúar að vera viðbúnir aukinni umferð vinnuvéla tímabundið. Verkið verður unnið eins hratt og mögulegt er.