Skip to main content
search

Nýr vefur um átthagafræði

24/04/2018maí 8th, 2018Fréttir

Síðastliðin átta ár hefur átthagafræði verið fastur liður í skólastarfi Grunnskóla Snæfellsbæjar í öllum árgöngum. Síðastliðinn föstudag var opnuð ný heimasíða um átthagafræðina þar sem hægt er að kynna sér námskrá hennar auk fleiri þátta. Við hvetjum íbúa Snæfellsbæjar að líta við á þessum stórglæsilega vef og kynna sér eftirtektavert starf grunnskólans þegar kemur að átthagafræðum.

Slóðin á síðuna er: http://www.atthagar.is

Lesa má grein eftir Svanborgu Tryggvadóttur á vefnum Skólaþræðir með því að smella hér.