Skip to main content
search

Ólafsvíkurvaka 28. – 29. júní

31/01/2019apríl 1st, 2019Fréttir, Mannlíf

Leiðrétting: Ólafsvíkurvaka verður 6. – 7. júlí 2019, ekki í lok júní eins og áður kom fram.

Ólafsvíkurvaka verður haldin dagana 28. – 29. júní nk. og verður þetta í sjötta sinn sem hátíðin fer fram. Ólafsvíkurvakan er fyrst og fremst hugsuð sem fjölskylduskemmtun fyrir núverandi og brottflutta íbúa sem vilja koma saman til að hafa gaman í góðra vina hópi. Snæfellsjökulshlaupið verður einnig þessa helgi og því von á fjölmenni í bænum.

Undirbúningsnefnd hátíðarinnar í ár hefur hafið störf og verða birtar fréttir af dagskrá þegar nær dregur.