Skip to main content
search

Ólafsvíkurvaka í sól og blíðu – myndir

Fjölmenni var á bæjarhátíðinni Ólafsvíkurvöku sem fór fram um helgina. Veðrið lék við íbúa og gesti sem nutu dagskrár í sól og blíðu. Dagskrá hófst skömmu eftir hádegi á föstudegi og lauk með dansleik Stjórnarinnar í félagsheimilinu Klifi aðfararnótt sunnudags.

Dagskrá var með eindæmum glæsileg og flestir viðburðir vel sóttir.

Við leyfum nokkrum myndum að fylgja og vekjum athygli á að hægt er að smella á þær til að skoða í hærri upplausn.