Skip to main content
search

Opinn íbúafundur vegna kynningar á hönnun útivistar- og göngusvæða

Snæfellsbær boðar til opins íbúafundar vegna kynningar á hönnun útivistar- og göngusvæða á Hellissandi.

Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt, kynnir hönnun frá Landslag ehf.

Fundurinn verður haldinn í húsnæði Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi fimmtudaginn 30. janúar kl. 20:00.

Íbúar eru að sjálfsögðu velkomnir og allir hvattir til að mæta.