Skip to main content
search

Óskað eftir starfsfólki á Jaðar í sumar

Jaðar er skemmtilegur vinnustaður.

Dvalar-og hjúkrunarheimilið Jaðar óskar eftir nýjum liðsmönnum í sumar.

Leitast er eftir jákvæðu starfsfólki sem hefur áhuga á samskiptum og ummönnun aldraðra. Í boði er bæði vaktarvinna og dagvinna. Á Jaðri er starfsumhverfi gefandi og starfsandi góður.

Öll kyn hvött til að sækja um. Skemmtilegur vinnustaður með öflugu starfsfólki.

Umsóknarfrestur til 10. apríl 2023.

Upplýsingar veitir Inga Jóhanna Kristinsdóttir, forstöðumaður Jaðars, í síma 433-6933 eða á inga@snb.is.