Skip to main content
search

Páskaopnun í Snæfellsbæ

Opnunartímar í stofnunum Snæfellsbæjar verða sem hér segir yfir páskahátíðina. Einnig má sjá opnunartíma Gámaþjónustunnar, en opið verður á starfsstöðinni þeirra undir Enni á laugardag.

Sérstök athygli vakin á því að sundlaugin í Ólafsvík er opin á Skírdag, laugardag og annan í páskum.

Opnunartímar:

Bæjarskrifstofa

Lokað á rauðum dögum, Skírdag, Föstudaginn langa og annan í páskum. Opnar þriðjudaginn 23. apríl. 

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Páskafrí til og með 22. apríl. Kennsla hefst aftur að morgni þriðjudags 23. apríl.

Leikskóli Snæfellsbæjar

Lokað á rauðum dögum. Leikskólakennsla hefst aftur að morgni þriðjudags 23. apríl. 

Bókasafn Snæfellsbæjar

Lokað á rauðum dögum. Opnar að nýju kl. 10 þriðjudaginn 23. apríl.

Sundlaug

Opið á Skírdag frá kl. 10 – 17
Lokað á Föstudaginn langa
Opið frá kl. 10 – 17 á laugardegi
Lokað á Páskasunnudegi
Opið frá kl. 10 – 17 á annan í páskum

Upplýsingamiðstöð í Átthagastofu

Opið alla páskahátíðina frá kl. 11 – 15.

Safn í Pakkhúsi

Opið alla páskahátíðina frá kl. 10 – 16.

Gámaþjónustan

Gámaþjónustan á að vera opin skv. áætlun á fimmtudögum en verður lokuð þar sem opnun lendir á Skírdegi.
Opið frá kl. 11 – 15 á laugardaginn.
Opnar svo skv. áætlun kl. 15:00 á þriðjudag, 23. apríl.