Skip to main content
search

Rafmagnslaust verður á Hellissandi aðfaranótt 15. apríl vegna vinnu við stofndreifikerfi

Rafmagnslaust verður að stórum eða öllum hluta í Keflavíkurgötu, Dyngjubúð, Naustabúð, Höskuldarbraut, Skólabraut, Hellisbraut, Snæfellsás, Bárðarás, Eiðhús í nótt 15.04.2021 frá kl 00:01 til kl 07:00 vegna vinnu við stofndreifikerfið.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.