Skip to main content
search

Rafrænir reikningar frá Hafnarsjóði

Hafnarsjóður Snæfellsbæjar minnir á að þann 1. júlí síðastliðinn voru teknar upp rafrænar sendingar á reikningum og hætt að senda þá með bréfpósti eins og áður var.

Alla reikninga er nú að finna undir „Rafræn skjöl“ í netbanka fyrirtækja.