Skip to main content
search

Réttir í Snæfellsbæ haustið 2019

Samkvæmt upplýsingum frá landbúnaðar- og fjallaskilanefnd Snæfellsbæjar verða réttir í Snæfellsbæ haustið 2019 sem hér segir:

Laugardaginn 21. september 2019

  • Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæfellsbæ
  • Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæfellsbæ

Laugardaginn 28. september 2019

  • Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæfellsbæ
  • Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæfellsbæ
  • Grafarrétt í Breiðuvík, Snæfellsbæ