Skip to main content

Réttir í Snæfellsbæ haustið 2021

Nú þegar farið er að hausta er kominn tími á göngur og réttir hjá sauðfjárbændum landsins. Í Snæfellsbæ verður réttað laugardagana 18. og 25. september.

Samkvæmt upplýsingum frá landbúnaðar- og fjallaskilanefnd Snæfellsbæjar verða réttir í Snæfellsbæ haustið 2020 sem hér segir:

Laugardaginn 18. september 2021

  • Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík,
  • Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi,

Laugardaginn 25. september 2021

  • Ölkeldurétt í Staðarsveit,
  • Bláfeldarrétt í Staðarsveit,
  • Grafarrétt í Breiðuvík,