Skip to main content
search

Sjómannadagurinn í Snæfellsbæ 2022

Rifshöfn. Ljósmynd: Árni Guðjón Aðalsteinsson.

Sjómannadagurinn í Snæfellsbæ á sér merkilega sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert. Í ár fer skemmtun fram við höfnina á Rifi. Áhafnirnar á Guðmundi Jenssyni, Kristni og Hamri/Stakkhamri sáu um skipulagningu sjómannadagshelgarinnar í ár, og má sjá dagskrá á meðfylgjandi mynd.

Til hamingju með daginn, sjómenn!

Opna dagskrá í PDF