Skip to main content
search

Snæfellsbær býður íbúum upp á ókeypis festingar á ruslatunnur

Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. Sveitarfélagið mun í samvinnu við Gámaþjónustuna bjóða öllum íbúum upp á ókeypis festingar til að halda ruslatunnunum lokuðum.

Nánar var fjallað um málið á fréttavef Vísis. Sjá í meðfylgjandi frétt.

Visir.is – Vilja stöðva fok á rusli