Sorphirða, sem átti að klárast í Ólafsvík í dag skv. sorphirðudagatali, frestast til morgundags, laugardaginn 13. febrúar. Mikilvægt er að moka frá tunnum og huga að aðgengi að þeim ef mikill snjór er á lóðinni.