Sorphirða, sem átti að vera í Ólafsvík í dag og á morgun skv. sorphirðudagatali, frestast til föstudags, 4. desember, vegna veðurs. Mikilvægt er að huga að tunnum og öðrum sorpílátum og gæta þess að þær fjúki ekki eða þær opnist.