Sorphirða í Ólafsvík tefst til mánudags samkvæmt tilkynningu frá Terra. Beðist er velvirðingar á þessari töf.