Sorphirða tefst um einn dag

09/10/2018 Fréttir

Sorphirða á Hellissandi og Rifi tefst um einn dag samkvæmt tilkynningu frá Gámaþjónustunni. Áætlað var að rusl skyldi hirt í dag en það verður gert á morgun, miðvikudaginn 10. október. Ástæðan er bilun í ruslabíl.