Skip to main content
search

Sóttkví og smit á Vesturlandi þann 23. mars

Aðgerðastjórn Almannavarnanefndar Vesturlands fundar nær daglega vegna COVID-19 og heldur utan um staðfestan fjölda einstakling sem eru í sóttkví og hafa verið greindir með kórónaveiruna í hverju sveitarfélagi fyrir sig.

Stefnt er að því að setja inn daglega upplýsingar um stöðu mála á Vesturlandi íbúum til upplýsinga.

Hér má sjá fjöldatölur yfir sóttkví og smit á Vesturlandi þann 23. mars 2020.