Skip to main content
search

Sumarstarf í Lýsulaugum

Snæfellsbær óskar eftir að ráða starfsfólk í Lýsulaugar á Snæfellsnesi sumarið 2019.

Leitað er eftir starfsfólki á aldrinum 20 – 35 ára í laugarvörslu og afgreiðslu. Starfstími sem um ræðir er frá byrjun júnímánaðar til septembermánaðar.

Hæfniskröfur:

  • Góð enskukunnátta.
  • Góð þjónustulund.
  • Áræðanleiki.
  • Áhugi á staðnum og nærumhverfi.
  • Starfsmenn þurfa að ljúka skyndihjálparnámskeiði.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu.

Frekari upplýsingar fást í síma 696 1786 og á lysulaugar@snb.is.

Vinsamlegast sendið umsóknir á lysulaugar@snb.is.

Hér má sjá atvinnuauglýsingu og einnig má benda á að Lýsulaugar eru á Facebook. Sjá hér.