
Sundlaugin í Ólafsvík verður lokuð frá mánudeginum 30. september til og með miðvikudeginum 2. október vegna þrifa og viðhalds. Sundlaugin opnar aftur kl. 07:30 að morgni fimmtudags 3. október.
Við þökkum sýndan skilning og bendum á að laugin verður opin frá kl. 10 – 17 alla helgina.