Skip to main content
search

Þorrablót í Ólafsvík 28. janúar 2023

Þorrablót. Ljósmynd: Þröstur Albertsson.

Þorrabótsnefndin í Ólafsvík kemur eftirfarandi tilkynningu á framfæri:

Loksins, loksins, nú er komið að því. Viðburðarrík ár eru nú liðin og ætlar Þorrablótsnefnd að gera þau upp á Þorrablóti á Klifi laugardaginn 28. janúar 2023.

Kæru vinir, takið daginn frá.

Þorrablótsnefnd