Skip to main content
search

Þorrablót verða ekki haldin í ár

Þorrablótum, sem fyrirhugað var að halda í Ólafsvík og Hellissandi á næstu vikum, hefur verið aflýst.

Nefndir eru sammála um að ekkert vit sé í að halda blót þótt takmörkunum verði aflétt og vilja sýna ábyrgð og samstöðu með því að aflýsa blótunum þetta árið. Mætum tvíefld til leiks á næsta ári!

Þorrablótsnefndir

Ljósmynd: Þorrablót Neshrepps utan Ennis árið 2018. Skessuhorn.